15.2.2009 | 19:36
Var þá enginn sparnaður í fyrri aðgerðum?
Trúlega hugsaði Guðlaugur ekki allt til enda þegar hann ætlaði að loka St. Jósefsspítala. Enda það svo sem ekkert sem maður á von á að hann geri svona yfir höfuð.
![]() |
Óbreytt starfsemi á St. Jósefsspítala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.