Það bíða sjálfsagt margir spenntir

eftir úrskurði yfirskattanefndar í þessu máli. 

Í 7. tölulið 3.greinar laga nr.90/2003 um tekjuskatt og eignarskatt segir eftirfarandi:

Allir aðilar sem hafa tekjur, þar með talinn söluhagnað, af íslenskum hlutabréfum, stofnbréfum eða öðrum réttindum til hlutdeildar í hagnaði eða af rekstri íslenskra fyrirtækja skulu greiða tekjuskatt af þeim tekjum.

Ég get ekki séð annað en að samkvæmt íslenskum lögum beri Magnúsi að greiða skatt af söluhagnaðinum og á því ekki von á öðrum úrskurði frá yfirskattanefnd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband