Jæja og ætlar að sitja á þingi áfram?

Ótrúlegt að þegar eingöngu er hægt að kjósa flokka þá þykjast sumir alþingismenn geta stimplað sig úr flokkum en samt setið áfram á þingi og gera.  Jón ekki sá fyrsti og ekki sá síðasti trúlega. 

Hann stimplar sig út núna kortér fyrir kosningar vitandi það að hann fellur út af þingi þeas ef hann fær yfir höfuð sæti ofar því tíunda hjá lýðræðis-framfara-frjálslyndaflokknum. 

Er þessi útstimplun hans kanski bónleið til gamla flokksins hans, Sjálfstæðisflokksins, um að taka sig aftur? Eða er þetta kanski hans leið til að veifa til Davíðs að kanski gætu þeir tekið upp samstarf og boðið fram til alþingiskosninga saman?

Væri gaman að vita hvað karlanginn er að hugsa ... þeas ef hann er eitthvað að hugsa yfir höfuð.


mbl.is Segir sig úr Frjálslynda flokknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Jón fer ekki bónleiður til búðar Davíðs.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 9.2.2009 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband