Forseti alþingis

Þetta mál allt með forseta alþingis er dálítið skondið vægast sagt. Í stjórnartíð sjálfstæðisflokksins mátti alls ekki fara út fyrir ríkisstjórnina með þessa stöðu. Sumir segja þessa stöðu hina mestu virðingu meðan aðrir telja hana þægilega leið flokks til að losna við ráðherra. En hvað um það, nú ætlar allt að verða vitlaust í sjálfstæðisflokki þegar ný ríkisstjórn setur nýjan forseta alþingis úr sínum röðum. Hvað er þetta eiginlega með sjálfstæðisflokkinn, titla og völd? Halda þeir að líf þeirra sé búið missi þeir eitthvað af þessu?
mbl.is Sturla íhugar framhaldið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband