4.2.2009 | 09:52
Tryggvi hættur, Landsbankinn hættir við..
Ætli það sé samhengi þarna á milli? Hefði kanski lánafyrirgreiðsla Baugs gengið snurðulaust fyrir sig ef Tryggvi hefði ennþá verið innanbúðar þarna? Er þar komin raunveruleg ástæða fyrir starfi hans hjá Landsbankanum?
En bíddu við, á Jón Ásgeir ekki eitthvað annað Rauðsólar fyrirtæki á einni enn kennitölunni þannig að hann geti keypt rekstur Baugs og skilið eftir skuldirnar? Getur þjóðin ekki bætt dálitlu meiru á sig svo hann geti haldið áfram sandkastalaleiknum?
En bíddu við, á Jón Ásgeir ekki eitthvað annað Rauðsólar fyrirtæki á einni enn kennitölunni þannig að hann geti keypt rekstur Baugs og skilið eftir skuldirnar? Getur þjóðin ekki bætt dálitlu meiru á sig svo hann geti haldið áfram sandkastalaleiknum?
Baugur í greiðslustöðvun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.