19.1.2009 | 12:30
Að sjálfsögður ekkert óeðlilegt !
Það trúa því allir að ekkert óeðlilegt sé við neinar færslur frá bönkunum. Það var heldur ekkert óeðlilegt við bónusgreiðslur og laun til "eðalmanna" Kaupþings gamla. Sérstaklega ekki í ljósi þess að í flestum tilfellu var um að ræða kaupaukagreiðslur vegna "hagnaðar" sem virðist einvörðungu hafa verið til á pappírum aðallega vegna hækkunar á hlutabréfum sem voru hækkuð með margföldum kaupum í sjálfum sér.
Þessir menn ættu að fagna því að allt sé rannsakað því það myndu allir saklausir menn gera. En hvers vegna finnst þeim þá að sér vegið? ...hmm skrítið.
Þessir menn ættu að fagna því að allt sé rannsakað því það myndu allir saklausir menn gera. En hvers vegna finnst þeim þá að sér vegið? ...hmm skrítið.
Ekkert óeðlilegt við viðskiptin við Al-Thani | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.