Og hvað þýðir það mikla hækkun hér?

Undanfarið hefur olíutunnan lækkað umfram hækkun dollars gagnvart krónunni. Nú er tunnan í 36 dollurum en í sumar þegar hún var í 147 dollurum var gefið út af forstjóra N1 að verð myndi alfarið haldast í hendur við verð á olíunni. Þegar verðið hækkar á það að fylgja olíuverðinu en þegar það lækkar fylgir það bara kanski geðþótta?
Einn af ráðherrum okkar lands var stjórnarformaður í viðkomandi olíufélagi en er nýhættur að starfa sem slíkur. Finnst honum þetta sjálfsagt?
Ef rétt er spáð og olíutunnan fer í 10 dollara innan ár, hvað kostar bensínlíterinn hér á landi þá? Miðað við að hækkað er þegar olíuverð hækkar og hækkað líka þegar olíverð lækkar ?
Meðan þeir sem stjórna verðinu stjórna líka landinu með óstjórn þá er ekki von á öðru en töluverðri hækkun.


mbl.is Olían í 10 dali?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband