Bíddu nú við Geir

Þessi orð þín varðandi "ríkiskerfið" minna mjög á fyrstu ár tölvuvæðingunnar.  Þá sagði fólkið sem gerði mistökin, þetta er helvítis tölvukerfinu að kenna, en viðurkenndi ekki að það væri fólkið sem mataði tölvurnar sem gerði mistökin.

Ert þú Geir og hefur þú ekki verið einn af þessu ríkiskerfi?  Hvernig væri að axla ábyrgð á sínum gjörðum eða finnst þér þú yfir það hafinn?  Kerfiskallar og konur kenna bákninu um í staðinn fyrir að kenna fólkinu sem þar vinnur um. 

Það sem sést í þessari grein er "týpiskt EKKI BENDA Á MIG" einkenni.  Einkenni sem sérstaklega finnst hjá óábyrgum stjórnmálamönnum þessa lands, því miður.


mbl.is Geir: Árið verður mjög erfitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband