8.1.2009 | 15:41
Nýjasta sjónarspilið.
Þá er búið að setja upp nýjustu leiksýninguna, og almenningur á að fá að taka þátt í henni. Reyndar heyrt vel af aðalleikurum látið þannig að kanski verður þetta til góðs. Málið er hinsvegar: Það er búið að fóðra okkur á þvílíkum tröllasögum og sjónarspili undanfarna mánuði þannig að ég efast um að nokkur hafi trú á þessu. Ég á eftir að sjá að þetta sé rétt og til einhvers gagns. Trúi því þegar ég sé það !
![]() |
Rannsóknarnefnd leitar liðsinnis almennings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.