Þó fyrr hefði verið!

Reyndar skil ég ekki hvers vegna þeir eru ennþá við störf, held að fáir skilji það nema ríkisstjórn.

En eru þetta brúttó laun?  Vantar þarna inn í einhver hlunnindi, svo sem bíla og fleira?

Ef svo er, er ekki tími til kominn að fá að sjá heildarlaunin?  Varla eru þau skattfrjáls og að sjálfsögðu eigum við rétt á að fá að fjá ÖLL laun þessara manna og kvenna sem eru í vinnu hins opinbera.  Það erum jú við sem þau eru að vinna fyrir.

Það væri fróðlegt að sjá heildarlaun þingmanna og ráðherra þegar ALLT er tekið.  Öll laun og allir styrkir.  Bíð spennt eftir því að sjá það.

En líklega vilja þeir ekki birta HEILDARLAUN sín á sama tíma og þeir skerða laun aldraðra og öryrkja.

 


mbl.is Laun seðlabankastjóra lækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kæri bloggvinur, ég óska þér gleðilegs nýs árs og þakka fyrir skemmtileg kynni á árinu megi nýja árið færa þér hamingju og gleði. Kær kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 31.12.2008 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband