ææ aumingja litlu bankamennirnir, alltaf verið að níðast á þeim

Að sjálfsögðu hljóta þeir að halda fram sakleysi sínu í þessu máli.  Kanski er þetta allt saman löglegt.  En málið er EF þessar millifærslur eru löglegar eru þær þá ekki í öllu falli siðlausar?

Þeir segjast fagna rannsókn á þessu, en hvers vegna eru þeir mótfallnir skoðun á erlendu bönkunum?   væri þetta ekki tilvalið tækifæri fyrir þá að  skrifa undir heimild þess efnis að rannsaka megi allar færslur hjá þeim?   Það er það sem saklausir menn myndu gera!

hmmmmmm... en heyrðu, eru þetta ekki sömu menn og fengu stóra bónusa sem reyndust vera útaf ágóða á pappírum?

Tímasetningar hljóta að skipta miklu máli líka ef um eina af þessu löglega en siðlausa er að ræða. 

Reyndar á þetta allt eftir að koma í ljós þeas ef pappírstætararnir eru ekki fullir og tölvufærslur týndar.

 


mbl.is Engar ólögmætar færslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband