28.12.2008 | 00:04
Millifćrsluslóđir sem kólna?
Jćja, ćtli slóđin sé ekki orđin "köld" eftir allan ţennan tíma, en gott vćri ađ ţađ kćmi í ljós hverjir ţessir vildarvinir eru. Ţađ ćtti nú ađ vera hćgt ađ sjá einhverja eigendur bankareikninganna hér á landi nema bara um millifćrslu milli banka sé ađ rćđa. Ţađ ćtti ađ vera skýring á millifćrslunni skráđ í bókhaldiđ hjá ţeim. Ugglaust fćr efnahagsbrotadeild lögreglunnar enga vitneskju ţrátt fyrir ađ eđlilegt er ţegar um rannsókn á einstaka fćrslum sé ađ rćđa ađ ţeir geti rakiđ ţćr. Sérstaklega ef líkur eru á misferli. Ţá ćtti bankaleynd ekki ađ viđgangast.
Seinagangur í málum hefur hamlađ dómskerfinu hér lengi. Til dćmis seinagangur varđandi ákćru í samráđsmáli olíufélaganna. Verđur sami seinagangur í ţessu og ţá hvers vegna?
Fróđlegt verđur ađ sjá hvort kćra berst vegna málanna í London á réttum tíma....
Rannsaka millifćrslur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.