19.12.2008 | 09:44
Eitthvað til að hækka verðtryggðu lánin.
Mér finnst þetta skjóta skökku við að lesa um hækkun byggingarkostnaðar um leið og húsnæði lækkar í verði. Á síðustu 12 mánuðum hefur hún hækkað um 29.6%, þar af 2,3% núna. Á sama tíma lækkar verð á húsnæði.
Við skulum því bara halda áfram að borga með brosi á vör hærri afborganir, vera ánægð með að lánin okkar fari langt umfram húsnæðisverð því einhverjir þurfa jú að borga fyrir klúður íslenskra auðmanna !
Við skulum því bara halda áfram að borga með brosi á vör hærri afborganir, vera ánægð með að lánin okkar fari langt umfram húsnæðisverð því einhverjir þurfa jú að borga fyrir klúður íslenskra auðmanna !
Vísitala byggingakostnaðar hækkar um 2,3% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.