Siv komin í framboðshugleiðingar

Það sést að Siv er komin á fullt í framboð !  Ég kem ekki til með að kjósa framsóknarflokkinn enda hefur það verið yfirlýst skoðun mín í fjölda ára að framsóknarflokkurinn er tímaskekkja.  Þrátt fyrir að framsóknarflokkurinn sé búinn að vera í stjórnarandstöðu í á annað ár ber hann ábyrgð á mjög slæmum hlutum sem hafa verið hér við lýði.  Helst ber þar að nefna verðtryggingu lána og kvótakerfið. 

Hins vegar má til sanns vegar færa að Ingibjörg Sólrún hefur rekið stálhnefann framan í Sjálfstæðisflokkinn.   Enda hún í framboðshugleiðingum þegar hún gerði það.  Ekki láta blekkjast af öðru.  Það er ekkert nema hótun að segja að ef það sé ekki farið að hennar vilja þá slíti hún stjórnarsamstarfi.  Hún og Davíð eru nú eftir allt saman ansi mikið lík.


mbl.is Formaðurinn með stálhnefann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband