15.12.2008 | 22:01
Ritskoðun
Ritskoðun er fyrirbæri sem á sér stað nú og hefur ávallt gert. Ef þið spáið í það þá er yfirleitt fréttir aldrei í fullkomnu samræmi milli fjölmiðla. Sumt þykir fréttnæmt á einum miðli en öðrum ekki. Við höfum alltaf þurft að fá fréttir frá mörgum fjölmiðlum til að geta fengið nokkuð ljósa mynd af því sem er að gerast. DV hefur upplýst um það sem þeir mega, sömu sögu má eflaust segja um aðra fjölmiðla. Þá eru ljósvaka miðlarnir ekki undanskildir svo og ekki heldur Ríkissjónvarpið og Stöð2.
Þetta er í raun skelfilegt ástand
Reynir grípur til þess ráðs sem margir aðrir hafa gert, hótar málsókn. Það þýðir að sjálfsögðu ekki því loksins eru allir búnir að fá nóg. Reynir hefði betur birt fréttir um kúgunaraðferðir Björgólfs og annarra. Vonandi sér hann sóma sinn í því að gera það nú !
Upptaka af útskýringum ritstjóra DV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.