15.12.2008 | 18:56
Að taka eða taka ekki ábyrgð ....
Samfylkingin orskaði ekki .... heldur bankarnir og þeir sem stjórnuðu þeim. Er ekki fjármálaeftirlitið meðal annars til að fylgjast með þeim? Hvaða hringlandaháttur er þetta í henni? Tekur hún ábyrgð eða ekki? Jújú segir að hún og aðrir hefðu átt að vera meira vakandi ... er þetta að taka ábyrgð?
Það er ekki eins og að Ingibjörg Sólrún hafi verið að koma að þingi í fyrsta sinni þegar hún gerðist ráðherra. Þetta er léleg afsökun að hafa ekki verið vel vakandi frá því Samfylkingin komst í stjórn.
Þau orð hennar að standa vörð um velferðina eru brandari. Þvílík velferð hvernig skerðing í heilbrigðiskerfinu og flest allt sem viðkemur eldri borgurum þessa lands. Hvernig væri að hætta að ráða einkavinkonur og vini í hálaunastörf, taka betur til í utanríkisráðuneytinu svo og alls staðar í sendiráðum. Það má spara mikið betur þar!
Stjórnvöld verða að segja satt, segir Ingibjörg. En hjá mér þýðir að segja satt það að segja allt!
Ekki bara að segja það sem stjórnmálamenn vilja segja. ALLT. Þegar þú og aðrir stjórnmálamenn fara að segja ALLT þá kanski verður viðhorfið gagnvart ykkur annað.
Ingibjörg: Orsökin liggur í ofsafrjálshyggjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.