12.12.2008 | 13:20
Undrandi?
Hún er undrandi á orðum Gylfa ... en mig undrar að hún sé undrandi því sé það rétt hjá henni að ríkisstjórnin hafi reynt að stand vörð um velferðin þá er alla veganna ekki verið að standa vörð um velferð gamla fólksins, öryrkjanna, barnafólkisins né láglaunafólksins. Reyndar segist hún ríkisstjórn vera að koma til móts við meðaltekjufólkið, en staðreyndin er sú að það sér enginn nema ríkisstjórnin.
Hvenær ætla meðlimir þessarar ríkisstjórnar að hætta að bera á borð fyrir okkur slíka þvælu ? það sér hver heilvita maður að almenningur, þessi venjulegi láglauna og meðaltekjumaður á að borga fyrir útrásarruglið sem þessi og síðasta ríkisstjórn lagði blessun sína yfir.
Hættið að bulla í okkur, verið ærleg og segið sannleikann um allt. Hver veit, kanski gætuð þið mætt skilningi.
Hátekjuskattur bara táknrænn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já Ingibjörg Sólrún þarna er þér akkúrat best lýst í þínum eigin orðum.
Þú hefur nefnilega alveg rækilega sýnt það að þú ert alls enginn raunverulegur jafnaðarmaður þú ert bara svona "t á k n r æ n n" janfaðarmaður, því í þínum huga skilar jafnaðrmennskan og hugsjónirnar hennar hvort eð er eiginlega alls engu !
Engar hugsjónir og enginn trú á neinum málstað !
Svo hefur marg komið fram að hroki og yfirlæti er vörnin hjá þér þegar þú ert gagnrínd fyrir ákvarðanir þínar og endalaust pukur þitt og leynd !
Segðu af þér ekki seinna en NÚNA og hættu að tala um þína jafnaðarmennsku !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.