Ef ekki 0% líkur, hverjar þá?

Fróðlegt væri að vita hvað Davíð sagði við Geir og Ingibjörgu, og eins hvers vegna Björgvin fékk ekki fréttir af þessu, eða þótti þeim það óþarfi ?   Hvað var þetta "ýmislegt sem kom í ljós" og hvers vegna var ekki skýrt frá því ?  Flestum hefði þótt að Björgvin amk. ætti að fá fregnir af slæmri stöðu bankanna ef minnst hefur verið á það í þessum viðræðum.  Voru þetta kanski eiðsvarnar trúnaðarviðræður milli þeirra þriggja?  Er yfir höfuð eitthvað að marka það sem ráðherrar og seðlabankastjóri segir ? Hvernig væri að gera hreint fyrir sínum dyrum og segja satt og rétt frá einu sinni??????

Bíð spennt eftir að fá að heyra þetta "ýmislega sem kom í ljós" !


mbl.is Ingibjörg: Aldrei talað um 0% líkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband