Nýja jólalagiđ

Bjart nú ómar betl um heim,
blikar jólastjarna,
stjarnan mín og stjarnan ţín,
stjarnan allra barna.
Var hún áđur víkingum
vegaljósiđ skćra.
Banki í jörđu barinn var,
banki landsins kćra.

Víđa hafa víkingar
vélađ margar ţjóđir.
Eftir standa alls stađar
auralausir sjóđir.
Birtu ţeirra bađast í
börn og afkomendur.
Sínu landi sökktu í
sjálfshyggjunnar hendur.

Banka greifum gáfu ţeir,
borga skal nú landinn.
Útrás verđur aldrei meir,
útför krónu er vandinn.
Seđlabanka svart er grín,
sindrar skuldastjarna.
Skuldin mín og skuldin ţín,
skuldin okkar barna.

(lag bjart er yfir Betlehem - fékk ţetta líka sent :))

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Góđ

Heidi Strand, 24.11.2008 kl. 19:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband