Hvað er verðgildið í dag?

Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður Baugs segir í grein í Morgunblaðinu í dag að skuldir þriggja stærstu félaganna sem honum tengjast, Baugs, Stoða og Landic Property, nemi 900 milljörðum króna. Eignir á móti hafi um mitt þetta ár numið um 1200 milljörðum króna. En hvers virði eru þær eignir í dag? eru þetta kanski bara pappírseignir sem misst hafa verðgildi sitt?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband