Tilviljun?

Fyrir rúmum mánuð lætur Gordon Brown setja Ísland á lista yfir hryðjuverkaríki. Fyrir 1-2 vikum lætur bæjarstjóri einn í Bretlandi það út úr sér í sjónvarpsþætti að breski herinn ætti að gera innrás á Íslandi. Í gærmorgun segir Gordon Brown að hann sjá EKKI eftir því að setja Ísland á lista yfir hryðjuverkaríki. Eftir hádegi í gær vill ríkisstjórnin, amk Ingibjörg Sólrún, láta það standa að breski herinn komi hingað með herþotur og við borgum þeim meira að segja fyrir það........

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

What????  Innrás????

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.11.2008 kl. 11:22

2 identicon

Eg myndi nu ekki segja tilviljun....ekki er langt sidan ad bandariskur haskola guru skrifadi grein um ad thad aetti bara ad sprengja upp island... svo taepu ari sidar kemur thetta upp! Herra Brown er svo ad reyna ad fela thad sem er ad gerast her i Bretlandi! Allir bankar nema 2 eru gjaldthrota...Brown akvad ad thjodnyta bankana svo enginn myndi fatta neitt og svo koma athyglinni fra ser ad Islandi med thvi ad skella logunum a okkur! En nu situr karl i supunni thvi vid herna i Bretlandi erum farin ad finna vel fyrir credit crunch-inu og hvad gera baendur tha haha....

Islendingar eru lika og hafa alltaf verid rassa sleikjur...afhverju i oskopunum erum vid ad bidja Breta um ad lana okkur eftir thessa framkomu?....Arg! eg er aed tala i hringi haha

Asrun (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband