12.11.2008 | 11:17
Tilviljun?
Fyrir rúmum mánuð lætur Gordon Brown setja Ísland á lista yfir hryðjuverkaríki. Fyrir 1-2 vikum lætur bæjarstjóri einn í Bretlandi það út úr sér í sjónvarpsþætti að breski herinn ætti að gera innrás á Íslandi. Í gærmorgun segir Gordon Brown að hann sjá EKKI eftir því að setja Ísland á lista yfir hryðjuverkaríki. Eftir hádegi í gær vill ríkisstjórnin, amk Ingibjörg Sólrún, láta það standa að breski herinn komi hingað með herþotur og við borgum þeim meira að segja fyrir það........
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)