Ætli þetta stjórnarfrumvarp verði samþykkt á alþingi ?

Ætli Famsóknarmenn og Sjálfstæðismenn taki sig saman líkt og þeir gerðu í Seðlabankafrumvarpinu? Ætli þeir reyni að tefja fyrir þessu frumvarpi eins og þeir geta fram yfir kosningar í von um að þeir komist að og geti reynt að setja þetta í skúffuna?
Þetta með tafir á Seðlabankafrumvarpinu, var það ekki bara byrjunin á að þeir væru farnir að rotta sig saman fyrir næstu kosningar?


mbl.is Tekið á skattaparadísum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Æ, það er von þú spyrjir, Sigurbjörg!

Hlédís, 27.2.2009 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband