Það þarf að veiða meira, en hvað og hvernig?

Friðrik, framkvæmdastjóri LÍÚ segir mikilvægt að sérfræðingar innan Hafró hafi óheft svigrúm til að segja sínar skoðanir. En þegar forstjóri Hafró lætur uppi skoðanir Hafró og LÍÚ vill heyra aðrar því hann vill jú veiða meira, dæmir hann forstjóra Hafró vanhæfan. Vissulega þarf að veiða meira á þessum tímum, en kanski mætti veiða nýjar tegundir af fiski eins og þeir eru nu reyndar farnir að gera.
Sjávarútvegsráðherra, framkvæmdastjóri LÍÚ og forstjóri Hafrannsóknarstofnunar eru allir þrír með mjög ákveðnar skoðanir. Spurningin er, hver af þeim er vanhæfur, kanski allir?
mbl.is Segir forstjóra Hafró vanhæfan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband