Ánægjulegt hversu vel gengur !

Gott verður þegar göngin verða komin í gagnið, en mörg slys hafa verið á veginum til Bolungavíkur.  En eitt datt mér í hug þegar ég las þessa frétt.  Hvernig verður um framkvæmdir ef að Íslendingar ganga í Evrópusambandið?  Mér hefur skilist að stjórn sambandsins þurfi að leggja blessun sína yfir allar framkvæmdir, þmt.göng, orkuframkvæmdir og fleira.  Spurning er hvort við fengjum nokkru um það ráðið sjálf hvort, hvenær, hvernig og hvar við framkvæmum næst.
mbl.is Bolungarvíkurgöng orðin 1.480 metra löng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband