Ætlast hann til að við einhver trúi því ?

Og hvers vegna átti Kaupþing að lána til þess að verja félög tengd honum falli? Voru þau félög líka eigendur í Kaupþingi?
Var búið að segja Tchenguiz að íslenskur almenningur væri svo auðtrúa að það mætti bara segja þeim það sem hentaði hverju sinni ?
Keypti hann hlutabréf í bankanum til að geta gengið að lánsfé þar vísu? Var það kanski hluti af samningi varðandi kaupin á hlutafénu?
mbl.is Engin sérstök fyrirgreiðsla til mín, segir Tchenguiz
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna

Ég tel að þessir peningar sem hann fékk séu peningar forstjórar og bankastjórar Kaupþings. Þetta var leið til þess að koma fjámunum undan og úr landi.

Anna , 4.3.2009 kl. 11:36

2 Smámynd: Sigurbjörg

Eitt af því sem ætti að rannsaka

Sigurbjörg, 4.3.2009 kl. 11:40

3 Smámynd: Anna

Alveg tvímælalaust. En svo kemur kannski í ljós að þetta var löglegt. Það sýnir sig hvessu stjórnarskráin sem mein gölluð. Engin lög né reglur um slík viðskipti. Þess vegna þarf að endurskoða og breyta stjórnarskrána og bæta inní hana lagaákvði um slík viðskipti. Að bankar fá að gera her fjármálasamninga án eftirlits.

Ég er með grein frá því april í fyrra. Úr fréttablaðinu.

Sala hlutabréfa gerð skattfrjáls.

Alþingi samþykkti í dag frumvarp Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra, sem feldur í sér að söluaðilar á hlutabréfum verður skattfrjáls. Var fumvarpið samþykkt með 33 atkvæðum stjórnarliða. 13 þingmenn VG og Frjálslynda flokksins greiddu atkvæði gegn því en 6 Framsóknarþingmenn sátu hjá.    Þetta felur í sér tugmilljarða króna niðurfellingu á skattskuldbindingum fjármálafyrirtækja" segir Kristinn H. Gunnarsson þingmaður Frjálslynda flokksins. " Mér finnst það ekki rétt að þessi starsemi sé undanþegin sköttum af sínum hagnaði þótt ég taki undir að það sé mikilvægt að búa vel að fyrirtækjum í skattamálum." Í umsögn Fjármálaráðuneytisins um frumvarpið segir að litlar líkur séu á að ríkissjóður verði af miklum tekjum vegna breytinganna. Í reynd sé hægt að festa skattlagningu hagnaðar vegna sölu hlutabréfa út í hið óendanlega, með því að endurfjárfesta í hlutabréfum fyrir söluhagnaðinn.

Þetta segir mer eitt, að Árni var þarna að vinna fyrir auðmenn landsins. Og aðrir þingmenn sem greiddu atkvæði með þessu. Er Árni Mathiesen einn af því sem fékk fyrirgreiðslur hjá bankanum sem Daví' O. tala um.

Og Fjármálaeftirlítið tók undir þetta. Fannst þetta í góðu lagi að leifa auðmönnum að sleppa undan skatti á hlutabréfum. Hlutabréf baknanna sem hafa gengið manna á billi fyrir hrun.

Vitanlega munu þessir menn segja að þetta sé ekki lögbrot. Því að ríkið samþ. þetta.  En þetta er örugglega siðlaust.

Nú er Steingrímur sem var á móti þessi á sínum tíma að setja lög um þessi mál. Sem betur fer. Mer líkar áægtlega við Steingrím. Hann vill uppræta spillingu. Hann kemur frá bændafólki eins og fjölskyldan mín.

Anna , 4.3.2009 kl. 14:37

4 Smámynd: Anna

Eftir að Alþingi samþykkti skattfrjáls kaup á HLUTABRÉFUM gáfu bankarnir þingmönnum fyrirgreiðslu svo þeir gætu keyft hlutabréf í bönkunnum.

Mun ég því segja að Alþingi og ríkið tók óbeina þátt í hrun landsins.

Hef ég því litla trú á að nokkur maður verðu látin æxla ábyrð vegna þessa.

Anna , 4.3.2009 kl. 15:52

5 Smámynd: Sigurbjörg

Því miður held ég að það sé rétt Anna

Sigurbjörg, 5.3.2009 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband