Fáránleikinn uppmálaður!

Ef siðferðisstigið væri ekki svona lágt hjá þessum mönnum þá þyrfti ekki að segja þeim upp, þeir hefðu sagt af sér nú þegar. Þegar menn eru vanhæfir í starfi á ekki að borga þeim tugi milljóna í starfslokasamninga. Þetta er fáranlegt og þekkist hvergi nema á Íslandi. Þessir menn ættu allir að skammast sín og segja af sér og það strax!
mbl.is Davíð undir væng Ögmundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Það má deila um það hvort vanhæfni Seðlabankastjórans hafi komið þjóð okkar um koll. Ég hef fulla trú á að aðgerðir seðlabankans hafi verið misheppnaðar tilraunir til að reyna að stýra þjóðini frá þeim hörmungum sem nú eru. Það er líka spurning hvort mögulegt hafi verið að afstýra þessu þegar siðblindan var komin í svon hátt stig.  Ég vill hinsvegar að seðlabankastjórnin fari til að flýta fyrir þeirr sátt sem þarf til að hægt sé að endurreisa landið.

Offari, 28.1.2009 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband