Hve lengi á að bíða ?

Framsókn ber svo sannarlega sinn hluta ábyrgðarinnar. Það gerir líka Sjálfstæðisflokkurinn. Þessir tveir flokkar bera langmestu ábyrgðina. En Samfylkingin ber einnig sinn hluta ábyrgðarinnar. Það þarf að skipta út í ÖLLUM þessum flokkum.
Það þarf að skipta út ÖLLUM sem bera ábyrgð á þessu. Ríkisstjórninni, Seðlabankastjóra og Seðlabankastjórn svo og Fjármálaeftirlitinu. Ætlar ríkisstjórnin ekki að drífa þetta allt af strax áður en enn meiri tími líður? Hvenær ætla þeir að skilja að tíminn stendur ekki kyrr?

mbl.is Ábyrgð á efnahagshruninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

tek sannarlega undir

Hólmdís Hjartardóttir, 19.1.2009 kl. 10:25

2 Smámynd: Offari

Ég get því miður ekki svarað þér.

Offari, 19.1.2009 kl. 10:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband