Eiga erlendir farandverkamenn virkilega rétt á vinnu framyfir Íslendinga ?

Það er ótrúlegt að fyrirtæki í eigu íslenska ríkisins segi upp Íslendingum framyfir erlendum farandverkamönnum en DV greinir frá í dag að fimmtán starfsmönnum Steypustöðvarinnar hafi verið sagt upp í byrjun febrúar. Allir þessir 15 sem reknir voru eru Íslendingar. Hins vegar er helmingur starfsmanna þarna sagður Pólverjar.
Einhvern veginn þykir mér það fullvíst að þessu hefði ekki verið svona farið ef þetta hefði verið í Póllandi. Þar hefði örugglega Íslendingunum verið sagt upp.
Mér finnst þetta með ólíkindum, getur þessi frétt virkilega verið rétt?

mbl.is 16.685 skráðir á atvinnuleysisskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband