Ekki er þetta dæmi um ofneyslu !

Verðtrygging lána er afleit meðan laun eru ekki9 verðtryggð.  Ráðamenn margir eru búnir að reyna að kenna almenningi um verðbólgu og þenslu síðastliðin ár.  Þetta er glöggt dæmi um hversu rangt þeir hafa haft fyrir sér.  Hvenær á að gera eitthvað varðandi vísitölulánin, sem hafa farið uppúr öllu valdi á síðustu mánuðum?  Það er ekki nóg að breyta lánum í erlendri mynt.  Reyndar mjög ósanngjarnt gagnvart þeim mjög mörgu sem hafa vísitölutryggð lán.  Hvenær fáum við einhver svör?


mbl.is Föst í of lítilli íbúð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna

Ja, hvar eru svörin. Mer skilst a það se ekkert betra að breyta lanin i erlend lan.

Anna , 12.2.2009 kl. 12:41

2 Smámynd: Sigurbjörg

Ekki núna, erlendu lánin hafa strax lækkað á meðan vísitölutryggðu lánin í íslenskum krónum hafa hækkað mun meira.  Þau lækka aldrei nema eitthvað verði gert.  Hinum sem eru með erlendu lánin ætla þeir að hjálpa, sem er gott.  En það er gróf mismunun.

Sigurbjörg, 12.2.2009 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband