Þetta flaug að sjálfsögðu í gegn

Ég hefði nú gjarnan vilja sjá hverjir greiddu atkvæði með tillögunni, ekkert komið um það ennþá.  Svo er bara að bíða og sjá hvort forseti samþykki allan niðurskurð til aldraðra, öryrkja og atvinnulausra.

Nú á þessum líka tímum fara þingmenn í mánaðarfrí og næsti þingfundur er 20.janúar 2009 !

Ótrúleg vinnubrögð !


mbl.is 2009: Dýpsta ár kreppunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg

Hæhæ Silla mín :)

Þykist vita að það sé rétt hverjir greiddu atkvæðin, en það væri fróðlegt að vita hverjir greiddu atkvæði á móti, ef einhver gerði það.

Jólakveðja til ykkar allra, hafið það sem best um jól og áramót :)

Sigurbjörg, 22.12.2008 kl. 21:37

2 Smámynd: Sigurbjörg

Úppps, las ekki nógu vel :) .. en ég hélt það hefði bara verið við eftirlaunafrumvarpið sem þeir sátu hjá ...

Sigurbjörg, 22.12.2008 kl. 21:40

3 identicon

Her ma sja atkvæðagreiðslur fra Alþingi, hverjir sögðu ja, nei, satu hja og voru fjarrverandi.

http://www.althingi.is/dba-bin/atkvgr.pl?nnafnak=40187

Enginn kaus a moti!! Stjornarandstaðan hefur verið dugleg að sitja hja i þessum erfiðu atkvæðagreiðslum sem hafa verið i gangi siðustu vikur.  Við kusum þetta hyski a Þing og þa finnst mer sjalfsagt að hyskið syni abyrgð gangvart synum kjosendum og segja annaðhvort JA eða NEI.

 Enginn af þessum flokkum fa mitt atkvæði i næstu kosningum, eg hef rett að að slila Auðu og mun eg nyta mer það. 

Einar Björnsson (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 04:47

4 Smámynd: Sigurbjörg

Mér hefur oft komið til hugar að skila auðu, en það er bara til að styrkja þessa flokka. 

Sigurbjörg, 23.12.2008 kl. 07:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband