Kemur ekki á óvart

Frábćrt ef ţađ verđur skipt út í Seđlabankanum, vonandi láta ţeir bankastjórann fara líka.  Eins ađ skipta út í Fjármálaeftirlitinu, góđar fréttir !

Ágćtt ađ stokka upp í ríkisstjórninni.  Árni Matt og Björgvin gott ađ vera laus viđ ţá.  Björn hefur svo sannarlega ekki veriđ í uppáhaldi hjá mér, en samt er hann ekki alslćmur.  Ţórunn hefur stađiđ sig vel sem umhverfisráđherra, ţannig ađ mér finnst ţađ vera mistök ađ setja hana út í kuldann. 

Svo er aftur á móti spurning hvort ţeir setja inn hćfa menn.  Bjarni er nefndur í fréttinni og ţar međ er trúlega komin rétta ástćđa ţess ađ hann lét af stjórnarformannsstöđunum eđa hvađ ?

Svo gefur ţetta stjórninni smá frest sem eins má spá í hvort sé af hinu góđa eđa hvort réttast sé ađ efna til kosninga strax. Spurning hvort eitthvađ breytist í raun eđa hvort ţetta sé ekki eingöngu til ađ friđa okkur.


mbl.is Uppstokkun fyrir áramót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband